Hakwood

Hakwood er framúrsækinn Hollenskur framleiðandi á hágæða parketi. Vöruframboð þeirra er breitt í evrópskri eik og suðrænum viðartegundum í samstarfi við topp hönnuði og arkitekta. Gólfefnin frá þessum framleiðanda er að finna víðsvegar um heiminn þar sem vandað hefur verið við val og arkitektúr.

Nánar ..

Frá kokteil börum í Dublin í lúxus hótel í París, hönnuð af Philippe Starck, gætir þú verið að ganga á Hakwood viðargólfum. Leiðandi í hönnun og tækni. Hakwood fann upp tæknina við notkun samlímingar úr krossviðarplötum með viðartopplagi. Í samstarfi við þennan framleiðanda getum við látið sérframleiða viðargólfið fyrir viðskiptavini okkar að eigin ósk úr hágæða hráefni.  Kíktu á heimasíðu Hakwood og skoðaðu vöruframboðið sem þeir hafa upp á að bjóða. Einnig getur þú látið okkur sérframleiða viðargólf að eigin ósk frá Hakwood.