Kronotex

Kronotex er einn stærsti framleiðandi á „Harðparketi“ í heiminum og framleiða þeir um 60 miljón fermetra á ári. Birgisson býður upp á  u.þ.b. þrjátíu tegundur  af Harðparketi frá Kronotex. Harðparket er mjög slitsterkt gólfefni, á ensku er það kallað „Laminate”, stundum  kallað „plastparket“ á íslensku.