Teckentrup - stálhurðir

Teckentrup er einn stærsti framleiðandi á stálhurðum í heiminum í dag. Endingargóðar bílskúrshurðir frá Teckentrup hafa fyrir löngu sannað gildi sitt hér á Íslandi. Hurðirnar, sem henta jafnt fyrir bílskúra sem iðanarhúsnæði, eru með þykkri einangrun og þola mikið vindálag og kulda. Hér er um að ræða vandaðar hurðar með góðum frágang sem tryggir viðhaldsfría endingu árum saman.