Vöruflokkar

Hjá okkur búa ein vönduðustu vörumerkin eins og Kährs, Ringo & Casa Dolce Casa

Armstrong Kerfisloft

Armstrong Kerfisloft

Vönduð kerfisloft frá Armstrong

Nánari Upplýsingar
Kährs Parket

Kährs Parket

„Kährs – Fann upp viðargólf nútímans“ Árið 1941 var Kährs veitt einkaleyfi fyrir lagskiptum gólefnum. Það var fyrsta samsetta viðargólfið. Þessi lagskipting gerði gólfið stöðugra og gerði mönnum kleift að nota hráefni með umhverfisvænni hætti. Samanborið við gegnheil viðargólf, er Kährs samsetningin 75% stöðugri, hún verpist ekki, bognar né springur, jafnvel þegar hitastig og rakastig breytist eftir árstíðum. Í dag, 70 árum síðar, er þetta enn viðtekin samsetningaraðferð hjá flestum framleiðendum viðargólfa. Gegnhil gólf og lagskipt gólf eru búin til með tveimur mismunandi aðferðum. Eins og á við um flest gegnheil viðargólf, má fá fagmenn til að slípa og endurnýja yfirborð Kährs viðargólfs minnst tvisvar á líftíma þess. Í hverju tilviki fyrir sig felast mörkin í þykktinni frá yfirborðinu að...

Nánari Upplýsingar
Ringo Innihurðir

Ringo Innihurðir

Ljúktu upp og þér opnast nýr heimur! Ringo innihurðirnar eru þýskar og hafa verið til sölu hér á landi síðan 1991 og eru í dag mest seldu innihurðir á landinu. Hljóðeinangrunin er mjög góð í þessum hurðum og eru þær fáanlegar í mörgum viðartegundum og litum. Við bjóðum upp á hefðbundnar innihurðir, rennihurðir, brunahurðir, hærri hurðir og glerhurðir frá þessum framleiðanda. Ringo innihurðirnar eru þýskar og við hófum innflutning á þeim 1991. Þær eru bæði mjög auðveldar í uppsetningu og mjög...

Nánari Upplýsingar

Myndabanki

Fallegar myndir af parketi, flísum og hurðum

Vörumerkin okkar

Með því að smella á vörumerkið opnast heimasíða framleiðandans