• Ármúli 8 | 108 Reykjavík
  • birgisson@birgisson.is

Viðarparket setja einstakan svip á heimilið og skapa mikinn hlýleika. Birgisson ehf. er söluaðili fyrir Kahrs og Bjelin sem eru sterkir framleiðendur staðsettir í Svíþjóð. Það sem einkennir viðarparketin frá þessum framleiðendum eru einstök gæði og vistvæn framleiðsla úr sjálfbæru skóglendi.